Teiknimyndasaga
Updated: 3/15/2020
Teiknimyndasaga

Storyboard Text

 • Ég hef ratað í vandræði mikil og drepið marga menn. Vil ég vita hvað þú ráðleggur mér.
 • Mikið er gaman að sjá þig Gunnar. Hvernig get ég aðstoðað?
 • Það munu margir mæla að þú hafir verið neyddur til þess.
 • Líst mér sem þetta muni nokkuð með harðfengi og kappi verða að gera. Ég skal selja þér legorðssök á hendur Þorgeiri og skóggangssök á hendur Starkaði.
 • Ég stefni þeim öllum til óhelgi fyrir aðför og ráðagerð um að svipta mig og bræður mína lífi !
 • Gunnar og Kolskeggur ríða til Bergþórshvols til þess að sækja traust og heilræði frá Njáli.
 • Ég bið ykkar liðveislu og atgöngu.
 • Þú skalt biðja Þórkötlu, dóttur Gissurar hvíta og skal ég ríða með ykkur.
 • Það mun þig kosta mikið.
 • Þetta munu vera ráð Njáls.
 • Njáll gengur í braut einn saman til að hugsa ráðið en kemur svo aftur með áætlun.
 • Nú skalt þú stefna vettvangsbúum og nefna votta fyrir bændum. Síðan skalt þú lýsa víginu á bróður þínum á hendur Koli þó hann sé dauður. Þú skalt nefna þér votta og kveða bændur sem ríða til alþingis að bera vitni um málið.
 • Njáll segir Gunnari að fara að Rangá, grafa upp þá dauðu, fá votta til að sjá sárin og lýsa sök á þá.
 • ... Ég lýsi víginu á hendur Koli ...
 • Þorgeir fer að finna Valgarð og Mörð. Hann segir þeim að Gunnar hafi óhelgað alla sem hann hafði drepið.
 • Gott og vel. Ég ráðlegg þér að fara í málatilbúnað við Gunnar.
 • Þessi málatilbúnaður spurðist til Hlíðarenda og Gunnar spyr Njál hvað hann vill þá gera.
 • Gunnar fer með öllu sem Njáll kenndi ráð til.