Brennunjálssaga 57-61
Updated: 3/15/2020
Brennunjálssaga 57-61

Storyboard Description

Lessgetit

Storyboard Text

 • Veit eg þann mann er þora mun að etja við yður
 • Gunnar að Hlíðarenda á hest brúnan og mun hann þora að etja við yður og við alla aðra
 • Nefn þú þann
 • Leyfa, ef þið svíkið hann í engu
 • Á Gunnar vildi eg að þér leituðuð síst manna því að erfitt mun yður verða að ganga í móti gæfu hans
 • Leyfa munt þú oss að vér bjóðum honum hestaat?
 • Starkaðar synir, Þorgeir, Börkur og Þorkell, voru spólgraðir í hestaat. Þeir voru á spjalli þegar systir þeirra, Hildigunnur, byrjaði að föndra í þeim.
 • Djöfuls væskill, hann viðurkenndi að hann væri líklega að fara að tapa, hann hefur þó ekki rangt fyrir sér
 • Gunnar er seinþreyttur til vandræða en harðdrægur ef hann má eigi undan komast
 • Starkaður gerir sér fulla grein fyrir því að synir hans séu ekki heiðarlegustu menn landsins og varar þá við.
 • Hversu ætlar þú að fari hestaatið?
 • Þú munt hafa meira hlut, en þó mun hér margs manns bani af hljótast
 • Þeir fara til Gunnars og bjóða honum hestaat og eftir að þeir spyrja hvort hann þori ekki, samþykkir hann það svo fremi þeir séu ekki með neitt vesen. Verði þeir með vesen muni hann gera þeim lífið leitt.
 • Mun nokkuð hér af hljótast minn bani?
 • Ekki mun það af þessu hljótast, en þó munu þeir muna fornan fjandskap, og nýjan munu þeir að þér færa og munt þú ekki annað mega en veita mótspyrnu
 • Þeir koma svo heim og monta sig af þessu en Hildigunnur setur þá sokk í munn þeirra.
 • Gunnar spyr Njál um atið. Hann segir að Gunnar muni vinna en að margir menn munu deyja í kjölfarið.
 • Njáll segir að Gunnar muni ekki deyja en andstæðingarnir munu muna fornan fjandskap og búa til nýjan; þá verður Gunnar berjast á móti eða að sætta sig við lægri hlut.