Brennu-Njálssaga
Updated: 2/12/2020
Brennu-Njálssaga
This storyboard was created with StoryboardThat.com

Storyboard Text

  • Kolur drap Hallvarða Sóta og var gerður útlægur og Þráinn drap hann.
  • Hrappur drepur Ásvarð eftir að hann reyndi að höggva af honum fótinn. Eftir það vildi Guðbrandur láta drepa Hrapp en hann flúði út í skóg. Þar fær hanna að dvelja hjá Tófa. Jarl gerði Hrapp útlægan.
  • Ég er ólétt!
  • Guðbrandur! Ég læknaði bakverk Ásvarðar!
  • Hákon jarl fer í veislu til Guðbrands í Dölum. Víga-Hrappur drepur menn og svívirðir hof; Jarl lætur leita hans. Hrappur nær á fund Njálssona, sem neita að fela hann. Hins vegar fellst Þráinn Sigfússon á að leyna Hrappi fyrir jarli, um borð í Gammi, gegn miklu fé. Þráinn felur Hrapp fyrst í tunnum, síðan í sekkjum, loks í segli. Hákon jarl finnur hann ekki og er fokreiður. Þráinn siglir svo til Íslands, Hrappur dvelur fyrst hjá Þráni á Grjótá en flyst síðan á Hrappsstaði. Talið er að Hrappur fífli Hallgerði.
Over 12 Million Storyboards Created
Storyboard That Family