Grískt og íslenskt lýðræði

Grískt og íslenskt lýðræði
  Copy


More Options: Make a Folding Card
Storyboard Description

This storyboard does not have a description.

Storyboard Text

  • Lýðræði byggist á jöfnum rétti til að eiga sér fulltrúa í stjórn og einkennist oft af kosningabaráttu og kjöri miðað við meirihlutafylgi.(Glosbe, 2017)
  • Hvað er lýðræði?
  • Grikkir fundu upp lýðræði. Aþena varð fyrsta lýðræðisríki í heiminum 508 f.kr. (Geir Þ. Þorarinsson, 2010). Það var samt ekki eins lýðræðisríki og við þekkjum í dag.
  • Aðeins frjálsir karlar gátu tekið þátt í stjórnmálum og þar var blanda af fulltrúalýðræði, þar sem kjörnir fulltrúar fara með völdin, og beinu lýðræði, þar sem borgararnir taka ákvarðarnir beint og milliliðalaust. (Geir Þ. Þorarinsson, 2010).
  • Á Íslandi ríkir lýðræði innan lýðveldisins, í íslenskri orðabók er það skilgreint svona: „Þingræðislegt stjórnarfar þar sem æðstu menn eða æðsti maður (forseti) ríkisins er þjóðkjörinn eða kosinn af þjóðkjörnum fulltrúum til tiltekins tíma.“ (Ívar Daði Þorvaldsson, 2010).
  • Á Íslandi ríkir fulltrúalýðræði. Hver og einn landsbúi yfir 18 ára getur kosið sér þingflokk. Sem fengnir eru til þess að sjá um stjórnskipan landsins. Umfram það fá fylgismestu flokkarnir að kjósa sér ráðherra. Forsetinn hefur neitunarvald yfir þingflokkunum og ef það gerist fær þjóðin að kjósa um málefnið sem er fyrir hendi.
  • Munurinn á grísku og íslensku lýðræði er sá að grískt lýðræði flokkast undir beint lýðræði: Þ.e.a.s. hver og einn einstaklingur er í raun fullstarfandi í stjórn ríkisins og hefur rétt á að framkvæma hugmyndir sínar um stjórnskipan. (Gunnar Karlsson, 2003)
  • Að okkar mati er íslenskt lýðræði réttlátara með hliðsjón til almennings í landinu. Bæði karlar og konur hafa kosningarrétt. Okkur þykir gáfulegra að kjósa fulltrúa á þing í stað þess að hver og einn landsbúi geti haft bein áhrif á ríkisstjórnina.
Explore Our Articles and Examples

Try Our Other Websites!

Photos for Class – Search for School-Safe, Creative Commons Photos (It Even Cites for You!)
Quick Rubric – Easily Make and Share Great-Looking Rubrics
abcBABYart – Create Custom Nursery Art