framhald

framhald
  Copy


More Options: Make a Folding Card
Storyboard Description

This storyboard does not have a description.

Storyboard Text

  • Kosningarnar eru opnar öllum og allir lögráða ríkisborgarar hafa atkvæðisrétt, menn sem konur.
  • Ríkisvaldið sjálft er þrískipt: Alþingi fer með löggjafarvaldið; Lögreglan með framkvæmdarvaldið; Og dómstólar með dómsvaldið
  • Einnig er kosið í æðstu stjórnarembættin; forsætisráðherra, æðsta embætti innan Alþingis; og forseta, leiðtoga þjóðarinnar. Þar er einnig kosið á fjögurra ára fresti
  • Vegna beins lýðræðis í Grikklandi gátu menn haft mikil áhrif í stjórnmálum, en það var eingöngu í boði fyrir afmarkaðan hóp samfélagsins.
  • Þeir sem sóttu þingið tóku ákvarðanir í sameiningu og hver sem er gat átt von á því að vera valinn í ríkisstjórn.
  • Á Íslandi eru stjórnmálin hinsvegar opin öllum, en einstaklingurinn hefur minni völd sökum óbeins lýðræðis.
  • Hér veljum við aðra til að taka ákvarðanir fyrir okkur og við þurfum að gera fátt annað en það. Hinsvegar er hægt að auka áhrif sín með að bjóða sig fram í ýmis embætti.
  • Í Grikklandi getur hver sem er haft mikil áhrif, en það getur verið varasamt ef valdið fellur í hendur óhæfra einstaklinga. Á íslandi hefur einstaklingurinn minni völd, en hann þarf að hafa mikið fyrir því til að auka það.
  • ,,Hið fullkomna lýðræði'' að okkar mati, ef lýðræði væri besta stjórnarfyrirkomulagið, væri samblanda af grísku lýðræði og íslansku.
More Storyboards By dagnyrosa
Explore Our Articles and Examples

Try Our Other Websites!

Photos for Class – Search for School-Safe, Creative Commons Photos (It Even Cites for You!)
Quick Rubric – Easily Make and Share Great-Looking Rubrics
abcBABYart – Create Custom Nursery Art