Unknown Story

Unknown Story

Storyboard Text

  • Hæ við erum systkynin Jökull og Sunna. Við búum í Rvk og þurfum að segja ykkur svoltið
  • 1957
  • Það er neflilega stríð á milli Sovjétríkjanna og Bandaríkjanna
  • Við búum í hræðslu á hverjum einasta degi þó að við búum á íslandi
  • Ástæðan er að það er neflilega bandarísk herstöð hér á Íslandi sem kom í seinni heimstyrjöldinni
  • Þannig ef að það brýst út kjarnorkustríð þá er Ísland í mikilli hættu útaf þessari herstöð
  • Allt líf á jörðinni myndi líka deyja útaf geislavirkni.
  • Ég vona að þetta stríð fari nú að enda svo við þrurfum ekki að vera svona hrædd.
  • Íssól Anna Jökulsdóttir
Over 20 Million Storyboards Created
Storyboard That Family